Ostabakki úr Yami línunni frá MUUBS.
Stórglæslegur og afar vandaður ostabakki úr Yami línunni frá MUUBS, sem innblásinn er af Japan. Ostabakkinn er unninn úr kolsýrðum aski og er hannaður með kringlóttum sveigjum og grópum. Ráðlagt er að bera matarolíu á viðinn áður en bakkinn er notaður í fyrsta sinn og meðhöndla síðan reglulega með matarolíu til viðhalds. Best er að þrífa ostabakkann með volgu vatni og mildri sápu og er ekki ráðlagt að setja hann í uppþvottavél. Ostabakkinn er 30 x 22 cm og 1,8 cm á þykkt. Berið fram glæslilega ostaveislu á Yami ostabakkanum og heillið gestina. Við minnum á að við sendum hvert á land sem er og við leggjum metnað okkur í að viðskiptavinir okkar fái vörurnar sína til sín fljótt og örugglega.
- Kolsýrður askur
- Lengd 30 cm Breidd 22 Hæð 1,8 cm
Hönnun: Birgitte Rømer