Atlanta snagarnir eru einföld og falleg hönnun frá danska hönnunarhúsinu MUUBS. Snagarnir eru úr dufthúðuðu svörtu járni og koma í fullkominni stærð í eldhúsið fyrir skurðarbretti, viskastykki eða potta. Þeir eru nauðsyn á hverju nútíma heimili og fara vel hvar sem er, hvort sem er í eldhúsinu, forstofunni, baðherberginu eða í svefnherberginu. Snagarnir eru 70 cm á lengd og 5 cm á breidd. Þetta er stílhrein og vönduð hönnun eins og einkennir allar vörulínur frá MUUBS. Við minnum á að við sendum hvert á land sem er og við leggjum metnað okkur í að viðskiptavinir okkar fái vörurnar sína til sín fljótt og örugglega.
Snagar frá MUUBS L 70cm
9.290 kr.
Mjög fallegir og vandaðir svartir snagar frá MUUBS
Á lager
Vörunúmer: 8280000123
Flokkar: Allar vörur, Aukahlutir, Baðherbergið, Eldhúsið, Forstofan, Muubs, Svefnherbergið
Merkimiði: Muubs
Þyngd | 1,480 kg |
---|---|
Ummál | 70 × 5 cm |
Vörumerki | Muubs |
Tengdar vörur
Tilboð
Allar vörur
Tilboð
Baðherbergið
Allar vörur
9.990 kr.
Tilboð
Tilboð
Allar vörur
Cristian Senez Grande Réserve Luxury Scented Candle, hágæða frönsk ilmkerti frá Luxury Sparkle
12.900 kr.
14.900 kr.
Tilboð
Allar vörur