Gufutæki Vitalba keramik frá Meraki

Original price was: 14.490 kr..Current price is: 10.143 kr..

Fallegt gufutæki sem hentar bæði fyrir ilmolíur og einnig eingöngu vatn. Þá virkar tækið sem rakatæki.
Rofi til að kveikja og slökkva ljós.
Takið lokið af og hellið í 100 ml af vatni. Bætið við 2-4 dropum af ilmkjarnaolíu að eigin vali og kveikið síðan á tækinu. Vökvinn gufar hægt upp og gefur frá sér ilminn um allt herbergið. Tækið slekkur sjálfkrafa á sér þegar allur vökvinn hefur gufað upp eða eftir um það bil 3 til 5 klukkustundir.
Ilmolíur eru seldar sér

H 15.5 cm / Þ 7.5 cm
Þyngd 0.6 kg
Efni: Keramik og plast

Á lager