Púði Peacock Cushion frá Snowdrops Copenhagen.
Fallegur og einstakur púði úr Indian Carpet línunni frá danska hönnuðinum Snowdrops Copenhagen. Púðinn er unnin úr óbleiktum striga og ofinn með óbleiktri ull, sem gefur honum náttúrlegt yfirbragð og einstakan stíl. Púðinn kemur með fyllingu og er 50 cm á breidd og 50 cm á lengd. Við mælum með að hrista púðann af og til svo hann viðahaldi góðri lyftingu. Við bjóðum einnig uppá fleiri mynstur úr sömu línu. Púðanum má stilla upp í stofunni eða í svefnherberginu, allt eftir smekk hvers og eins. Hann fer vel hvar sem er. Hér er um einstaka vöru að ræða með náttúrulegu yfirbragði og afar fallegri hönnun. Einstakur púði sem slær tóninn hvar sem er á heimilinu.
- Stærð: 50×50 cm
- Efni: 100% óbleikt ull á þykkum óbleiktum endurunnum striga
- Meðhöndlun: Þurrhreinsun. Hristið öðru hvoru til að viðhalda dúnkenndri tilfinningu
- Design: Snowdrops Copenhagen. THE INDIAN CARPETS
Við minnum á að við sendum hvert á land sem er og við leggjum metnað okkur í að viðskiptavinir okkar fái vörurnar sína til sín fljótt og örugglega.