Sápuskammtari frá Lene Bjerre.
Einstaklega fallegur og elegant sápuskammtari úr keramiki frá Lene Bjerre. Sápuskammtarinn (dispenser) er í fallegum kamel lit með gylltum kanti og gylltri pumbu. Hönnunin er í senn einföld og glæsileg og gefur baðherberginu klassíkst og elegant yfirbragð. Sápuskammtarinn er hluti af Portia línunni frá Lene Bjerre og bjóðum við einnig uppá sápuskál, tannbursta eða make-up box og salernisburstastatív úr sömu línu. Sápuskammtarinn tekur 44 cl af sápu og er ráðlagt að hreinsa pumpuna reglulega til að viðhalda sem bestir virkni. Hann er 16 cm á hæð og 9 x 7 cm á breidd.
- Litur: Camel Gold
- Stærð: B 7 cm H 16 cm
- Innihaldsrými: 44 cl
- Efni: Keramik. Zink alloy
- Þyngd: 326 gr
Við minnum á að við sendum hvert á land sem er og við leggjum metnað okkur í að viðskiptavinir okkar fái vörurnar sína til sín fljótt og örugglega.